Uppskeruhátíð "Texas" ungmenna

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Uppskeruhátíð "Texas" ungmenna

Kaupa Í körfu

STJÓRNANDI sönghópsins Tex Mex stóð sig með glæsibrag á uppskeruhátíð Texas, verkefnis Hins hússins, sem staðið hefur í sumar og gert þroskahömluðum ungmennum á aldrinum 16-20 ára kleift að spreyta sig á almennum vinnumarkaði. Sönghópurinn tók lagið og leikið var undir á gítar og hljómborð. Á starfstímanum hafa ungmennin unnið ýmis verk í starfskynningum hjá Póstinum, Bónusi, Sigurplasti, Kjarnavörum, World Class og fleiri fyrirtækjum. Nú er hins vegar einungis ein vika eftir af starfinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar