Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Halldór Sveinbjörnsson

Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Kaupa Í körfu

"ÆTLUNIN er að stórefla Byggðastofnun sem tæki til að aðstoða þau fyrirtæki í sjávarútvegi sem kunna að lenda í mestum erfiðleikum vegna þeirrar lægðar í þorskveiðum sem við stöndum nú frammi fyrir," segir Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra, en hann hefur nú kynnt tillögur um aðgerðir í byggðamálum sem hann, ásamt fjármálaráðherra, mun leggja fyrir ríkisstjórn á næstunni. Þetta verður gert með 1.200 milljóna króna niðurgreiðslu á skuldum stofnunarinnar. "Í sumum tilvikum verður nauðsynlegt að Byggðastofnun létti undir rekstri fyrirtækja með fyrirgreiðslu af einhverju tagi, lengingu lána eða frystingu vaxta eða afborgana. MYNDATEXTI: Skrafað - Tillögurnar kynntar á Ísafirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar