Brim - Þorskur

Þorgeir Baldursson

Brim - Þorskur

Kaupa Í körfu

Brim er með um 500 tonn af eldisþorski í eldisstöð sinni í Eyjafirði "VIÐ erum í raun með þrenns konar þorskeldi hérna. Við erum að ala áfram villtan þorsk sem við höfum veitt hérna í firðinum, við erum með villt seiði frá Nauteyri sem eru veidd í Ísafjarðardjúpi og loks seiði sem Hafró hefur klakið út í tilraunastöðinni í Grindavík," segir Sævar Þór Ásgeirsson sjávarútvegsfræðingur og umsjónarmaður þorskeldis Brims hf. í Eyjafirði. MYNDATEXTI: Slátrun Fiskurinn er háfaður um borð og slátrað þar, en síðan er hann fluttur í land til vinnslu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar