Hraðfiskimót Gg & GPG

Hafþór Hreiðarsson

Hraðfiskimót Gg & GPG

Kaupa Í körfu

Húsavík | Áhugi á hraðfiskimóti Gentle Giants og GPG sem haldið hefur verið sl. þrjú ár í tengslum við Húsavíkurhátíðina hefur aukist til muna frá því það var haldið fyrst árið 2005. "Já, það er skemmst frá því að segja að þetta mót hefur fallið í kramið," segir Stefán Guðmundsson mótshaldari, en hugmyndin er að senda á miðin hraðfiskibáta með sjóstangveiðimenn innanborðs og þeir reyna að fiska sem mest á stuttum tíma. MYNDATEXTI: Fiskar - Hans-Henrik Merckoll veiddi flestar fiskitegundir keppenda og ekki voru þeir allir stórir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar