Blóðbankinn

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Blóðbankinn

Kaupa Í körfu

"VIÐTÖKUR hafa verið góðar og okkur hefur gengið mjög vel að bæta við forðann. Það hefðu samt mátt koma fleiri, sérstaklega í blóðflokknum O mínus," segir Soili H. Erlingsson læknir í Blóðbankanum. Bankinn sendi fyrr í vikunni út neyðarkall þar sem óskað var eftir blóðgjöfum, sérstaklega í O mínus-flokki. Kom fram að þörfin væri til komin vegna sjúkdóma, bráðra veikindi, aðgerða og slysa á undanförnum dögum. MYNDATEXTI: Blóðið rennur - Hátt í fimmtíu manns gáfu blóð í Blóðbankanum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar