Pétur G.
Kaupa Í körfu
PÉTUR G. myndlistarmaður á Ísafirði sýnir um þessar mundir sex akrýlmálverk í sýningarsal Hekluumboðsins á Ísafirði. Myndirnar eru liður í þróun forma sem sótt eru í lífið og tilveruna allt aftur til ársins 1989. Formin eru látin á flötinn í mörgum lögum þannig að innsta lagið er oft lítt eða ekki sýnilegt en skiptir þó jafn miklu máli og þau sem fremst eru sett og sýnilegust eru. Þannig má líta á myndirnar sem eins konar uppgröft misgamalla hluta og þeir yngstu næst okkur. Formin eru sett þannig á myndflötinn að sem fjörlegust heild myndist, því allt sem ekki er lifandi er að öllum líkindum dautt.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir