Guðrún Dalía Salómonsdóttir
Kaupa Í körfu
LESENDUR listasíðna Morgunblaðsins í gær ráku eflaust augu í einkar lofsamlega krítík Jónasar Sen á "debút"-tónleikum Guðrúnar Dalíu Salómonsdóttur í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar hinn 31. júlí síðastliðinn. Fer gagnrýnandi fögrum orðum um leik hins unga og efnilega píanista og kveður sennilegt að Guðrún verði áberandi í íslensku tónlistarlífi er fram líða stundir. Af þessu tilefni sló blaðamaður á þráðinn til listamannsins og spurði stúlkuna hvað nú væri framundan. MYNDATEXTI: Óráðin - Guðrún Dalía segist ekki hafa í hyggju að sérhæfa sig sérstaklega í hljóðfæraleik sínum, en hana langar í mastersnám erlendis..
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir