Húsið Ingólfur flutt
Kaupa Í körfu
Selfossi | Húsið Ingólfur við Tryggvatorg á Selfossi var tekið af grunni sínum um miðnætti síðastliðna nótt og flutt um set í miðbæ Selfoss. Það stendur nú til bráðabirgða fyrir neðan leikhúsið við Sigtún. Ingólfur var byggður 1926 og var sjöunda húsið sem reist var á Selfossi sem þá var hin nýja byggð við Ölfusárbrú. Það var Guðlaugur Þórðarson frá Vatnsnesi í Grímsnesi og kona hans, Guðríður Eyjólfsdóttir frá Hvammi í Landsveit, sem reistu húsið en þau voru á þeim tíma með veitingarekstur í Tryggvaskála. Húsið var smíðað hjá Dvergi í Hafnarfirði og kom austur tilhöggvið. Sigmundur Stefánsson á Eyrarbakka var yfirsmiður.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir