Innlit á Freyjugötu

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Innlit á Freyjugötu

Kaupa Í körfu

Miðbæjarrotturnar Ragna og Sigurvin búa í bláu húsi með tveimur kisum. Gamlir hlutir með sál og sögu í bland við nýja eru einkennandi fyrir litríkt heimili þeirra. Kristín Heiða Kristinsdóttir leit inn í heimsókn. Hér er frábært að búa og það er yndislegt fólk í húsinu. Við vildum vera í þessu hverfi og erum ánægð að hafa fundið þessa íbúð sem höfðar til okkar af ýmsum ástæðum. Okkur finnst kostur að hún er á þriðju hæð, hún er með stórum gluggum og því er útsýnið fallegt, við sjáum á haf út og til Keflavíkur þegar best lætur. MYNDATEXTI: Ömmu og afa rúm - Þeim finnst gott að sofa í rúmi með fjölskyldusögu undir róandi grænum vegg. Fjaðralampi eftir Rögnu í glugganum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar