Baráttutónleikar gegn kynbundnu ofbeldi

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Baráttutónleikar gegn kynbundnu ofbeldi

Kaupa Í körfu

Í FYRRAKVÖLD stóðu Karlahópurinn, Vdags-samtökin og Jafningjafræðslan fyrir viðburðinum Nei við nauðgunum, baráttutónleikum á Grand Rokk gegn kynbundnu ofbeldi. Fjölmörg bönd og músíkantar komu fram á hljómleikunum - b.sig, Dikta, Ólöf Arnalds, Pétur Ben, Sprengjuhöllin, Wulfgang, Þórir, Byssupiss og Lay Low - og var mikil aðsókn á skemmtunina, raunar svo mikil að ýmsir heyktust á því að bíða í gríðarlangri röð sem teygði sig út á götu. MYNDATEXTI: Ólög Arnalds - Söngkonan lék sína sérstæðu og fínlegu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar