Norsk systkini

Norsk systkini

Kaupa Í körfu

"ÉG missti andlitið þegar ég sá hann standa í dyrunum," segir Astrid Hannesson um komu bróður síns Olavs Skarpaas til landsins frá Noregi á dögunum. Þau Astrid og Olav eru vön því að ræða saman í síma á hverjum degi en í fyrradag svaraði hann ekki símanum eins og venjulega. "Nei, nú hefur eitthvað komið upp á," hugsaði Astrid með sér en skömmu síðar bankaði bróðir hennar upp á með 10 ættingja í för með sér, kominn til Íslands alla leið frá Ósló. MYNDATEXTI: Fagnaðarfundir - Astrid Hannesson lék listavel undir söng bróður síns, Olavs Skarpaas, á heimili hennar í Seljahlíð í Reykjavík í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar