HM íslenska hestsins Í Hollandi

Eyþór Árnason

HM íslenska hestsins Í Hollandi

Kaupa Í körfu

Heimsmeistaramót íslenska hestsins hófst í Hollandi í gær Heimsmeistaramót íslenska hestsins hófst í gærmorgun á keppnissvæði hestabúgarðsins Breiðabliks sem er stutt frá Eindhoven í Hollandi. Mótsvæðið er gríðarlega skemmtilegt og er ekki hægt að segja annað en að hollensku mótshöldurunum hafi tekist sérlega vel til við að gera svæðið sem skemmtilegast. MYNDATEXTI: Breiðablik Keppnissvæðið er sérlega glæsilegt og á tvímælalaust eftir að myndast mikil stemning þegar hæst lætur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar