Heilsað á Laugaveginum

Friðrik Tryggvason

Heilsað á Laugaveginum

Kaupa Í körfu

LÉTT verk er að færa rök fyrir því að mennirnir á myndinni séu ekki dæmigerðir Íslendingar. Það er a.m.k. ekki á hverjum degi sem hérlendir fagna samferðafólki sínu svona innilega - og það á rauðum skóm, hvað þá sýni þá fyrirhyggju að ganga um með regnhlíf í hönd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar