Fiskifélag Íslands / Fiskmarkaður Íslands

Sverrir Vilhelmsson

Fiskifélag Íslands / Fiskmarkaður Íslands

Kaupa Í körfu

Fiskifélag Íslands í samvinnu við sjávarútvegsráðuneytið kynnti í gær umhverfisyfirlýsingu um íslenskar fiskveiðar. Sjávarútvegsráðherra, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, Fiskistofustjóri og framkvæmdastjóri Fiskifélags Íslands skrifuðu undir yfirlýsinguna og gerðu jafnframt grein fyrir næstu skrefum sem tekin verða til að mæta kröfum markaðarins um sjálfbæra nýtingu fiskistofna. MYNDATEXTI: Undirritun - Framkvæmdastjóri Fiskifélags Íslands, Pétur Bjarnason, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Fiskistofu, Þórður Ásgeirsson, og sjávarútvegsráðherra, Einar K. Guðfinnsson, undirrituðu yfirlýsinguna á Fiskmarkaði Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar