101 Gallerí

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

101 Gallerí

Kaupa Í körfu

UM aldamótin 1500 var eitt prósent Parísarbúa veikt á geði og einn þriðji hluti borgarbúa betlarar. Orsökin var plágan sem reið yfir á 15. öld, svarti dauði. Þá tíðkaðist að setja fáráða og félausa í báta á Signu og senda burt úr borginni. Þaðan er sagt að orðtakið "ship of fools" eða dárafley sé komið. Almennt er þó átt við að mannkynið í heild sé ekki með öllum mjalla og sé á stefnulausri siglingu norður og niður. MYNDATEXTI: Dárafley - "Listamennirnir hafa skemmt sér vel við sköpun þessara verka og það er gaman að skoða sýningu þeirra."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar