Verslun Franch Michelsen

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Verslun Franch Michelsen

Kaupa Í körfu

Þann 30. júlí árið 1907 steig J. Frank Michelsen úrsmíðameistari á strönd Íslands í föruneyti Danakonungs. Hundrað árum síðar, nýliðinn 30. júlí, hélt Róbert F. Michelsen til Sviss í úrsmíðanám. ... Í verslun Franch Michelsen á Laugavegi 15 má finna ýmsa skartgripi og úr, en Íslendingar tengja nafnið ef til vill helst við hin heimsfrægu Rolex-úr. MYNDATEXTI: Fíngerð samsetning Úrsmíðar eru nákvæmnisvinna og mikilvægt að hafa réttu áhöldin og sjónlinsur. Hér er Frank að raða saman Rolex kvenúri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar