Vatnslagnagerð í Heiðmörk

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Vatnslagnagerð í Heiðmörk

Kaupa Í körfu

Kópavogur | Nokkur hluti þrjátíu trjáa, sem stóðu í Heiðmörk en voru sett í geymslu í vetur vegna lagningar vatnsleiðslu á vegum Kópavogsbæjar, var í vor fluttur á svæði Golfklúbbs Garðabæjar og Kópavogs til ræktunar, að sögn Stefáns Lofts Stefánssonar, deildarstjóra framkvæmdadeildar Kópavogsbæjar. Í febrúar voru um sextíu tré fjarlægð af svæðinu vegna framkvæmdanna og var um þrjátíu 2-3 metra háum trjám komið fyrir á afgirtu geymslusvæði í Hafnarfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar