Sóborg Valdimarsdóttir og Víkingur Heiðar Ólafsson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Sóborg Valdimarsdóttir og Víkingur Heiðar Ólafsson

Kaupa Í körfu

HINIR árlegu Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri verða haldnir í sextánda sinn nú um helgina. Þetta er annað árið í röð sem messósópransöngkonan Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir er listrænn stjórnandi hátíðarinnar, en það er Menningarmálanefnd Skaftárhrepps sem stendur fyrir henni. Auk Guðrúnar koma fram á þrennum tónleikum þau Víkingur Heiðar Ólafsson, píanó, Elena Jáuregui, fiðla, Francisco Javier Jáuregui, klassískur gítar og Robert Brightmore, klassískur gítar. MYNDATEXTI: Víkingur Heiðar Ólafsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar