Reynir Þorgrímsson Ljósmyndasýning í Ráðhúsinu

Friðrik Tryggvason

Reynir Þorgrímsson Ljósmyndasýning í Ráðhúsinu

Kaupa Í körfu

NÆRMYNDIR úr náttúrunni eiga allan hug Reynis Þorgrímssonar þessa dagana en hann sýnir um þessar mundir afrakstur síðustu þriggja ára í Ráðhúsi Reykjavíkur. Reynir hóf að taka listrænar ljósmyndir árið 2004, þegar stafræn ljósmyndun var komin vel á veg, en hann hefur um langt skeið haft mikinn áhuga á ljósmyndun og myndlist. Dagsdaglega rekur hann þó Fyrirtækjasöluna Suðurveri. MYNDATEXTI: Skartgripir - Reynir Þorgrímsson rekur Fyrirtækjasöluna dagsdaglega, en áhugamálið er þó listræn ljósmyndun og viðfangsefni hans þar er náttúran.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar