Páll Banine
Kaupa Í körfu
MYND- og tónlistarmaðurinn Páll Banine opnar í dag sýningu á verkum sínum í Kling & Bang galleríi á Laugaveginum, en þar sýnir hann undir yfirskriftinni Biðjandinn á þröskuldinum. Verkin eru af ýmsum toga, þrykk, teikningar, vídeóverk og innsetning svo dæmi séu tekin, en að sögn Páls eru verkin tengd þó þau virðist ólík við fyrstu sýn. Páll hefur unnið við verkin frá því í september síðastliðinn, en hann segist hafa ákveðið að setja upp sýninguna í byrjun þessa árs, sendi umsókn um galleríið í mars sl. Þrátt fyrir það segir hann að það sé ekki nema helmingur hverrar sýningar að setja verkin saman, það sé svo margt fólgið í því að setja sýninguna sjálfa upp, koma verkum fyrir og undirbúa húsnæðið. MYNDATEXTI: Upphaf - Þó svo að Páll Banine sé þekktastur sem tónlistarmaður hefur myndlistin jafnan verið honum efst í huga.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir