Þorkell Skúli Þorsteinsson

Friðrik Tryggvason

Þorkell Skúli Þorsteinsson

Kaupa Í körfu

"OKKUR dreymir um að stofnaður verði sérskóli eða þekkingarsetur fyrir einhverf börn," segir Margrét Dagmar Ericsdóttir, móðir einhverfs drengs, en fyrirtæki hennar vinnur nú að gerð heimildarmyndar um málefni einhverfra. Brenda J. Terzich, annar stofnenda ABC-skólans í Sacramento, Kaliforníu, kom hingað til lands í tengslum við töku myndarinnar. "Í skólanum okkar vinnum við eingöngu eftir svokallaðri atferlisþjálfun, sem byggist á hagnýtri atferlismótun, en sú aðferð er vel þekkt hér á landi," segir Brenda. MYNDATEXTI: Skólaganga einhverfra - Brenda J. Terzich, sálfræðingur og stofnandi skóla fyrir einhverfa í Sacramento í Kaliforníu, situr og fylgist með Þorkeli Skúla Þorsteinssyni, sem er einhverfur og gengur í Barnasko´la Hjallastefnunnar. Hann hefur verið í atferlismeðferð hjá Terzich.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar