Gunnar Þór Ólafsson vígður Mölturiddari
Kaupa Í körfu
Gunnar Þór Ólafsson, formaður Félags kaþólskra leikmanna hér á landi, var í gær vígður til riddara í reglu Mölturiddaranna. Fór vígslan fram við hátíðlega athöfn í Landakotskirkju í gærmorgun að viðstöddum 30 riddurum úr reglunni en aðalfundur Norðurlandadeildar reglunnar fer fram um þessar mundir. Mölturiddarareglan var stofnuð árið 1048 í þeim tilgangi að annast og hjúkra pílagrímum í Jerúsalem. Tóku riddarar reglunnar upp vopn þegar borginni var ógnað af herjum múslima og var lengi vel hernaðarlegt afl í Suður-Evrópu. MYNDATEXTI: Riddari - Gunnar Þór Ólafsson varð í gær riddari Mölturiddarareglunnar en aðalfundur Norðurlandadeildar reglunnar fer fram hér á landi nú um helgina. Riddarar reglunnar klæðast við tækifæri sem þessi svörtum skikkjum líkt og forverar þeirra hafa klæðst síðan í bardögum á miðöldum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir