Mótmælaskilti á Kársnesbraut
Kaupa Í körfu
Undanfarið hafa íbúar á Kársnesi í Kópavogi hver á fætur öðrum hengt upp mótmælaborða við hús sín. Tilefni þessara mótmæla eru landfyllingar og áform um breytt skipulag á ysta hluta Kársnessins. Bæjaryfirvöld hafa kynnt rammaskipulag þar sem gert er ráð fyrir því að með landfyllingum verði búið til mikið nýtt land. Fyrirhugað er að byggja þar 845 íbúðir, stækka höfnina og byggja upp atvinnusvæði. Talsmenn íbúa óttast að þessu fylgi grundvallarbreyting á lífsgæðum á Kársnesinu, en bæjaryfirvöld fullyrða að svo verði ekki.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir