Gunnar Birgisson bæjarstjóri í Kópavogi

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Gunnar Birgisson bæjarstjóri í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Þessar skipulagstillögur eiga sér langa forsögu og eru vel undirbúnar. Það var ekki hlaupið í þetta," segir Gunnar Ingi Birgisson, bæjarstjóri Kópavogs. "Hugmyndir um breytt skipulag á Kársnesi komu fyrst upp árið 2000. Við stöldruðum við og hugsuðum málið og fórum svo aftur í þetta árið 2004. Á íbúaþingi árið 2005 kom svo í ljós að flestir íbúar vesturbæjar Kópavogs voru hlynntir því að Kársnesinu yrði breytt. Þeir vildu að dregið yrði úr atvinnustarfsemi á svæðinu og að í staðinn kæmi íbúabyggð. Það var auðvitað ekki hægt að henda fyrirtækjunum burt og þess vegna var ákveðið að búa til landfyllingar og flytja fyrirtækin þangað." MYNDATEXTI: Sáttfús - Gunnar Birgisson segir til greina koma að hætta við stækkun hafnarinnar og lofar að ekki verði byggt mikið yst á nesinu á komandi árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar