Halldór Þorsteinsson og Andrea Oddsteinsdóttir

Friðrik Tryggvason

Halldór Þorsteinsson og Andrea Oddsteinsdóttir

Kaupa Í körfu

Halldór Þorsteinsson vann sem bókavörður á Landsbókasafni Íslands og starfrækti Málaskóla Halldórs í rúma fimm áratugi. Hann skrifaði leikdóma í dagblöð, lengst af í Tímann, og hefur skrifað fjölda greina um málefni líðandi stundar auk sögulegra álitamála. Halldór er sagnamaður góður og kynntist flestum sem mótuðu íslenska menningu á seinni hluta síðustu aldar. Á seinni árum hefur hann látið sér annt um málefni aldraðra, en skrifar jöfnum höndum um hvers kyns þjóðþrifamál. Hann er þekktur af hreinskilni sinni og segir jafnan umbúðalaust kost og löst á því sem fjallað er um. MYNDATEXTI: Sólríkt hjónaband - "Við giftum okkur rigningarsumarið mikla 1955."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar