Skóli fyrir einhverfa

Friðrik Tryggvason

Skóli fyrir einhverfa

Kaupa Í körfu

Innlendir og erlendir sérfræðingar eru sammála um að stofnun skóla fyrir einhverfa einstaklinga sé nauðsynleg. Takmark slíkra skóla væri að undirbúa nemendur fyrir venjubundna skólagöngu og hjálpa þeim að takast á við almennar aðstæður. Í Kaliforníu hefur það sýnt sig að slík sérskólaganga í allt að þrjú til fjögur ár margborgar sig fyrir hag einstaklinganna sem um ræðir og samfélagið í heild. MYNDATEXTI: Fagfólk og foreldrar - Guðný þroskaþjálfi, Berglind, sálfræðingur og yfirmaður sérkennslu á vegum Hjallastefnunnar, foreldrar Þorkels Skúla, Margrét og Þorsteinn, og Sigríður sálfræðingur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar