Knorr

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Knorr

Kaupa Í körfu

Fyrir skömmu fannst ný megineldstöð við landgrunnsbrúnina suður af landinu. Arnþór Helgason fór um borð í Rannsóknaskipið Knorr og fræddist af leiðangursmönnum um sitthvað sem rannsakað var. Í sumar var efnt til leiðangurs þar sem könnuð var jarðfræði hafsbotnsins á Reykjaneshrygg suður undir 62°. Sambærilegur leiðangur hafði ekki verið farinn síðan árið 1970. Leiðangursstjórar voru dr. Richard Hey, prófessor við Háskólann á Hawaii, og dr. Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingur og fræðimaður við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. MYNDATEXTI: Skipið - Knorr hefur siglt á aðra milljón sjómílna um heimshöfin frá því að það var smíðað árið 1968.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar