Heimsmeistaramót íslenska hestsins í Hollandi

Eyþór Árnason

Heimsmeistaramót íslenska hestsins í Hollandi

Kaupa Í körfu

HEIMSMEISTARAMÓT íslenska hestsins hefur farið fram í vikunni á býlinu Breidablik sem stendur við bæinn Oirschot í Hollandi. Mótið hefur verið hið glæsilegasta. Hollendingum hefur tekist mjög vel til með allt skipulag og umgjörð mótsins en heyrst höfðu efasemdaraddir um að þeir hefðu burði til að halda mót af þessari stærðargráðu. Um 450 sjálfboðaliðar hafa séð til þess að allt gangi upp. MYNDATEXTI: Sterk - Helena fór mikinn á Seth frá Nøddegården 2. Úrslit eru í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar