FlyðrugrandI 2-20 - Helgi Einarsson

Sverrir Vilhelmsson

FlyðrugrandI 2-20 - Helgi Einarsson

Kaupa Í körfu

Helgi Einarsson lauk BS námi í umhverfisskipulagi við Landbúnaðarháskóla Íslands í vor. Í lokaverkefni sínu gerði hann fræðilega athugun á umhverfisgæðum fjölbýlishúslóða í Reykjavík sem byggðar voru á tímabilinu 1931-2004. MYNDATEXTI: Til fyrirmyndar Flyðrugrandi 2-20 fékk fyrirmyndareinkunn hjá Helga sem hér stendur hjá lóðinni. "Hér eru göngustígar, hólar, gróður, setsvæði, leiktæki og hvað eina. Hér getur öll fjölskyldan notið sín."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar