Guðrún Gísladóttir

Guðrún Gísladóttir

Kaupa Í körfu

Rétt rúm 20 ár eru liðin frá því The Sacrifice , síðasta kvikmynd rússneska leikstjórans Andrei Tarkovsky, var frumsýnd. Myndin ber þess glögg merki hversu mikla virðingu Tarkovsky bar fyrir sænska leikstjóranum Ingmar Bergman sem lést fyrir tæpum tveimur vikum síðan. The Sacrifice var tekin á eyjunni Gotlandi þar sem Bergman hafði tekið nokkrar af sínum myndum, en auk þess lék Erland Josephson aðalhlutverkið og Sven Nykvist var kvikmyndatökumaður, en báðir höfðu þeir mikið unnið með Bergman. MYNDATEXTI: Leikkonan - Guðrún segir það hafa verið mikla eldskírn að leika í The Sacrifice.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar