Sveinn Einarsson, f.v. Þjóðleikhússtjóri

Jim Smart.

Sveinn Einarsson, f.v. Þjóðleikhússtjóri

Kaupa Í körfu

Sveinn Einarsson, er leiklistar- og bókmenntafræðingur að mennt, en hefur frá 1965 starfað sem leikstjóri og á seinni árum einnig sem rithöfundur. Hann hefur auk þess gengt ýmsum öðrum störfum, var fyrsti leikhússtjóri Leikfélags Reykjavíkur, Þjóðleikhússtjóri, menningarráðunautur Menntamálaráðuneytis og er nú í starfi dagskrárstjóra hjá Sjónvarpinu þetta eru uppl. úr Íslenskri leiklist eftir hann, útkomuár er 1991

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar