Hildigunnur Sigurðardóttir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Hildigunnur Sigurðardóttir

Kaupa Í körfu

Hildigunnur Sigurðardóttir leitaði sér innblásturs í íslenskt sjómannalíf í gegnum aldirnar í útskriftarlínu sinni í fatahönnun frá Rochester-háskóla í Bretlandi. Línan samanstendur af átta alklæðnuðum, samtals 24 flíkum, sem margir töldu ógerlegt, en í sönnum sjómannsanda fór Hildigunnur á tískuvertíð og kláraði það sem klára þurfti og fékk lof fyrir. Hinn þekkti tískublaðamaður Hilary Alexander sagði þetta vera "yndislega línu" í umsögn um útskriftarsýninguna í breska blaðinu The Daily Telegraph fyrr í sumar og jafnframt voru myndir af fötum Hildigunnar valdar í myndasyrpu með því besta frá nokkrum háskólum þar í landi. MYNDATEXTI: Innblásturinn - Hildigunnur stödd í Sjóminjasafninu við Grandagarð en þangað fór hún oft í leit að innblæstri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar