Lagarfljótsormurinn

Steinunn Ásmundsdóttir

Lagarfljótsormurinn

Kaupa Í körfu

Lagt hefur verið til að höfn við Lagarfljót verði í Egilsstaðavík. Stjórn Hafnarsamlags Austur-Héraðs og Fellahrepps samþykkti nýverið að leggja til að höfn við Lagarfljót verði í Egilsstaðavík. Eftir er að afgreiða samþykktina hjá báðum sveitarstjórnum. Egilsstaðavíkin þykir mjög hentug hvað varðar dýpi og strauma. Sveitarstjórn Fellahrepps mun þó heldur vilja sjá höfnina byggða upp þar sem núverandi bráðabirgðaaðstaða er, við búarsporð Lagarfljótsbrúar og þykir ýmislegt benda til að Fellamenn dragi sig út úr Hafnarsamlaginu. MYNDATEXTI: Lagt hefur verið til að höfn við Lagarfljót verði í Egilsstaðavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar