Guðrún Gísladóttir

Guðrún Gísladóttir

Kaupa Í körfu

Bergman njósnaði um Tarkovsky GUÐRÚN Gísladóttir leikkona segir að sænski kvikmyndaleikstjórinn Ingmar Bergman hafi fylgst mjög vel með gangi mála á tökustað kvikmyndar Andreis Tarkovskys, The Sacrifice, fyrir 20 árum, en sonur Bergmans vann við gerð myndarinnar. "Hann ýtti myndavélinni, en þurfti alltaf að fara heim um helgar til að gefa skýrslu. Bergman fylgdist nefnilega mjög vel með öllu, við vissum það í gegnum strákinn." Birtist á baksíðu með tilvísun á Lesbók

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar