Borgarráð hittir Lögreglustjóra Reykjavíkur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Borgarráð hittir Lögreglustjóra Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri í Reykjavík, segist ekki gráta það fari Vínbúð ÁTVR úr Austurstræti. Málefni miðborgarinnar voru rædd á fundi borgarráðs í gær og málið verður tekið frekar fyrir á fundi lögreglustjóra með fulltrúum borgaryfirvalda og skemmtistaða í næstu viku. Borgarstjóri segir að ljóst sé að það sé vilji lögreglustjóra og borgaryfirvalda að grípa til markvissari aðgerða til að bæta ástandið á Laugaveginum og í miðborginni. MYNDATEXTI: Samvinna - Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, og Hörður Jóhannesson yfirlögregluþjónn mættu á fund borgarráðs í gær til að ræða málefni miðborgarinnar og hugmyndir til að bregðast við vandanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar