Sigurvegarar í sultukeppni - Dalsgerði í Mosfellsdal

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Sigurvegarar í sultukeppni - Dalsgerði í Mosfellsdal

Kaupa Í körfu

Hin árlega sultukeppni sveitamarkaðarins að Mosskógum í Mosfellsdal fór fram á laugardaginn. Halldóra Traustadóttir smakkaði á sultutaui og spjallaði við sultugerðarmeistarann. Þetta er sjöunda árið í röð sem sultukeppnin er haldin en sjálfur sveitamarkaðurinn hefur verið haldinn í 10 ár. MYNDATEXTI: Sigurvegararnir og dómnefndin Jóhann Þór Jóhannesson í dómnefnd, Birta Jóhannesdóttir sem lenti í þriðja sæti með sína sultu, Björn Guðbrandur Jónsson sem lenti með Sólskin í fyrsta sæti, Vilborg Halldórsdóttir, Kristlaug María Sigurðardóttir og Tryggvi Thorsteinsson sem sæti áttu í dómnefnd og Sigrún Kristjana Óskarsdóttir sem hafnaði í öðru sæti. Gómsætt Gestirnir á markaðnum í Mosfellsdal voru til í að bragða á sultunum sem bárust í keppnina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar