Hróbjartur Árnason

Eyþór Árnason

Hróbjartur Árnason

Kaupa Í körfu

Hugarkort er aðferð sem hefur hjálpað mörgum að koma skipulagi á hugsanir sínar og að hafa yfirsýn yfir þær. Guðmundur Páll Arnarson ræddi við Hróbjart Árnason lektor í kennslufræði við Kennarháskóla Íslands um þessa náms- og skipulagsaðferð og fleiri. MYNDATEXTI: Skipulagning Hróbjartur Árnason, lektor við KHÍ í kennslufræði fullorðinna, segir að hugarkort sé mjög gott að nota til þess að skipulegga hugsanir sínar og nýtist jafnt í námi, leik sem starfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar