Gunnella og Bruce McMillan

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gunnella og Bruce McMillan

Kaupa Í körfu

Það koma alltaf upp vandamál í lífinu sem mannfólkið stendur frammi fyrir að þurfa að leysa. ...Draumur kvennanna verður loks að veruleika eftir að hafa leyst þau vandamál, sem upp koma, á leið að settu marki og geta konurnar þá farið út að labba með börnin sín án þess að fjúka um koll," segir bandaríski barnabókahöfundurinn Bruce McMillan, um söguþráð nýjustu afurðar sinnar sem í íslenskri þýðingu Sigurðar A. Magnússonar ber yfirskriftina "Hvernig konurnar stöðvuðu blásturinn". MYNDATEXTI: Höfundarnir Bandaríski barnabókahöfundurinn Bruce McMillan skrifar barnasögur með boðskap í kringum myndverk íslensku listakonunnar Gunnellu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar