Þverholt - Niðurrif

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Þverholt - Niðurrif

Kaupa Í körfu

Námsmannaíbúðir rísa þar sem áður var framleiddur safi og smjörlíki Nú er unnið að niðurrifi húsa á reitnum milli Þverholts og Einholts í Reykjavík til að rýma fyrir byggingu nýrra húsa. Reiturinn líkist einna helst stríðssvæði, en Benedikt Magnússon, stjórnarformaður Byggingafélags námsmanna, segir að til standi að byggja rúmlega fjögur hundruð leiguíbúðir fyrir námsmenn í reitnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar