Fundur í Hjartavernd

Fundur í Hjartavernd

Kaupa Í körfu

JOHN Martin, prófessor og forsvarsmaður rannsóknarstofnunar um hjarta- og æðasjúkdóma við Lundúnaháskóla, kynnti Evrópsku stefnuskrána um heilbrigði hjartans hjá Hjartanefnd í fyrradag. Evrópska stefnuskráin um heilbrigði hjartans var sett saman til að vekja athygli á og mæta hratt vaxandi vandamálum sem tengjast hjarta- og æðasjúkdómum, sem valda nærri helmingi allra dauðsfalla í Evrópu. MYNDATEXTI: Fundur - Frá vinstri: Bylgja Valtýsdóttir, upplýsingafulltrúi Hjartaverndar, John Martin og Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar