ODRA NC 110 - Áður Baldvin Þorsteinsson EA 10

Þorgeir Baldursson

ODRA NC 110 - Áður Baldvin Þorsteinsson EA 10

Kaupa Í körfu

HIÐ sögufræga skip Baldvin Þorsteinsson EA 10 hefur fengið nýtt nafn og heimilisfang. Því hefur verið flaggað út til Þýzkalands og heitir nú ODRA NC 110 eftir fljótinu Oder, sem rennur til sjávar á landamærum Póllands og Þýzkalands. Skipinu mun einmitt ætlað að veiða úr aflaheimildum sem til heyra báðum löndunum. Skipið var upphaflega smíðað sem frystitogari í Noregi 1994 fyrir Hrönn HF á Ísafirði og hé

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar