Kambsvegur

Sverrir Vilhelmsson

Kambsvegur

Kaupa Í körfu

Tískusveiflur hafa orðið til þess að víða er búið að "eyðileggja" mörg falleg, gömul hús í eldri hverfum Reykjavíkur til þess eins að þau megi falla að tísku líðandi stundar. Í Kleppsholtinu rakst Fríða Björnsdóttir á hús sem enn heldur einkennum sínum hið ytra og jafnvel að hluta til innan dyra þótt þar sé þó margt býsna nýtískulegt. Húsið stendur við Kambsveg og var byggt snemma á fimmta áratug síðustu aldar. Það er kjallari og hæð, teiknað af Magnúsi K. Jónssyni sem einnig er skráður smiður hússins. MYNDATEXTI: Öðru vísi eldhúsborð - Eldhúsið er með flotuðum borðum og tveir veggir eru múraðir og síðan eru þeir lakkaðir með glæru lakki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar