Garry Kasparov og Daría Kasparova.

Sverrir Vilhelmsson

Garry Kasparov og Daría Kasparova.

Kaupa Í körfu

Útilokar ekki forsetaframboð Garrí Kasparov segist ekki vilja verða forsetaefni hreyfingar sinnar í Rússlandi á næsta ári en svo geti þó farið að hann endurskoði þá afstöðu Garrí Kasparov, fyrrverandi heimsmeistari í skák, líkir í samtali við Morgunblaðið stjórn Vladímírs Pútíns Rússlandsforseta við mafíuklíku og segir hana eingöngu hafa peninga og völd að leiðarljósi. MYNDATEXTI: Í heimsókn Kasparov og eiginkonan, Daría Kasparova. Birtist á forsíðu með tilvísun á miðopnu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar