Keflavíkurflugvöllur

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Keflavíkurflugvöllur

Kaupa Í körfu

Hreyfillinn skoðaður og hugað að öryggi fyrir flugtak á Keflavíkurflugvelli Fjöldi þeirra farþega sem fara um Keflavíkurflugvöll hefur fjórfaldast á rúmlega 20 árum og í fyrra fóru rúmlega tvær milljónir farþega um flugvöllinn. ..... Það þarf mörg handtök á jörðu niðri til þess að hver flugferð gangi snurðulaust fyrir sig. Þau eru unnin af fólki sem fæst verður á vegi flugfarþeganna. Á flugvellinum starfa um 1.500 manns. Í þessum hópi er Ólafur Ólafsson, flugvirki hjá Icelandair Technical Services, sem hér ætlar að kíkja á einn hreyfilinn áður en flugvélin fer aftur í loftið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar