Else Zimsen - Kristnibraut - Svalagarður

Friðrik Tryggvason

Else Zimsen - Kristnibraut - Svalagarður

Kaupa Í körfu

Hvað er yndislegra en að vera með hátt í 40 m² svalagarð á móti suðri? Þess njóta þau Else Zimsen lyfjatæknir og Guðmundur Gústafsson, fyrrverandi bankamaður. Fríða Björnsdóttir fylltist öfund er hún fékk tækifæri til að njóta sólar og gróðurs á svölunum. MYNDATEXTI: Grænt og blátt Keilugrenið í suðvesturhorni svalanna er sígrænt og fallegt allan ársins hring. Það á að geta hækkað a.m.k. um helming. Þessar þrjár plöntur eru orðnar 5 ára og komu í pottunum af Rauðalæknum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar