Hvönn slegin í Þorfinnshólma við tjörnina

Brynjar Gauti

Hvönn slegin í Þorfinnshólma við tjörnina

Kaupa Í körfu

HANN virðist ánægður með fenginn, maðurinn í bátnum, enda með stútfullan poka af hinni merkilegu jurt, hvönninni. Sláttumenn í Þorfinnshólma í Tjörninni standa keikir og bíða næstu ferðar. Ætihvönn þykir merkileg lækningajurt í Íslandssögunni og hefur verið notuð allt frá landnámi. Lækningamáttur hennar var vel þekktur meðal norrænna manna. Hvönnin var öll notuð, ræturnar voru þurrkaðar og blaðstilkarnir, laufið og fræin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar