Montessori leikskólinn

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Montessori leikskólinn

Kaupa Í körfu

Meginmarkmið Montessoriuppeldisstefnunnar er að gera börn sjálfstæð í hugsun og verki. Jóhanna Ingvarsdóttir heimsótti Montessori-setrið í Garðabæ þar sem hugsjónahjónin Beverly og Einar Gíslason eru að þroska börn alla daga. Við vorum lengi búin að ganga með þennan draum í maganum og óneitanlega kostaði þetta kjark á þor, komin á þennan aldur. MYNDATEXTI: Í leikskólanum - Börn undir sex ára aldri búa yfir mögnuðum huga, að sögn Beverly og Einars Gíslasonar, sem standa að Montessori-setrinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar