Sólfarið og Draumabáturinn,

Sverrir Vilhelmsson

Sólfarið og Draumabáturinn,

Kaupa Í körfu

ÞAU sómdu sér vel hlið við hlið í sólinni á dögunum, verkin Sólfarið og Draumabáturinn, eftir SÚM-listamanninn Jón Gunnar Árnason. Sólfarið hefur í allmörg ár glatt augu margra þar sem það stendur við Sæbraut og ferðamenn fara gjarnan að verkinu og skoða það. Draumabátnum var stillt upp við hlið Sólfarsins einn fallegan ágústdag og hann látinn standa á plötum úr spegilstáli. Um er að ræða eitt af þekktari verkum listamannsins, sem lést árið 1989. Til stendur að selja verkið, sem er í einkaeign.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar