Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri SA

Friðrik Tryggvason

Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri SA

Kaupa Í körfu

Fátt á að vera því til fyrirstöðu að hægt verði að ganga frá kjarasamningum fyrir áramót að mati Vilhjálms Egilssonar, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. Ómar Friðriksson ræddi við hann. Meginmarkmið Samtaka atvinnulífsins (SA) í komandi kjaraviðræðum er að næstu kjarasamningar samræmist lítilli verðbólgu, efnahagslegum stöðugleika og þeir raski ekki samkeppnishæfni atvinnulífsins, að sögn Vilhjálms Egilssonar, framkvæmdastjóra SA. MYNDATEXTI: Kjaramál - "Ég býst ekki við öðru en að kjaraviðræðurnar eigi eftir að vera mjög málefnalegar," segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Núgildandi kjarasamningar SA og Alþýðusambands Íslands renna út um næstu áramót.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar