Stólasýning

Morgunblaðið/Hjálmar S. Brynjólfsson

Stólasýning

Kaupa Í körfu

MIKIL virkni hefur verið í hinu unga DaLí-galleríi frá því það tók til starfa 16. júní fyrir rúmu ári síðan. Nafn gallerísins er dregið af fyrstu stöfunum í nöfnum eigendanna, Dagrúnar Matthíasdóttur og Sigurlínar (Línu) M. Grétarsdóttur. MYNDATEXTI Virkar Dagrún og Lína á stólum eftir málarana Helga Þorgils (vinstra megin) og Tolla, en þeir eru hluti sýningarinnar í DaLí-galleríi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar